Félagasamtök, einstaklingar og fyrirtæki geta sótt um styrk. Styrktarnefnd kemur saman mánaðarlega og tekur afstöðu til beiðna sem að berast. Við val á verkefnum er haft að leiðarljósi að nýta þá þekkingu og þjónustu sem er til staðar innan fyrirtækisins.
Senda styrktarbeiðni