Styrktarbeiðnir

Við hjá Verði viljum vera öðrum fyrirmynd um ábyrga og arðbæra viðskiptahætti sem taka mið af umhverfi, efnahagslífi og því samfélagi sem við störfum í.

Styrktarstefna Varðar

Stefnan okkar í styrktarmálum endurspeglar markmið félagsins í sjálfbærni og styðst við þau Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna sem við höfum sett í forgrunn. Við leitumst eftir að styrkja málefni sem bæði tengjast kjarnastarfsemi okkar og gagnast samfélaginu í heild.

Styrktarstefnu Varðar getur þú nálgast hér.

Sækja um styrk

Öll sem óska eftir stuðningi eða styrk frá Verði eru beðin um að senda tölvupóst. Öll erindi eru skoðuð mánaðarlega af styrktarnefnd félagsins.

Senda styrktarbeiðni