Afslættir

Viðskiptavinir njóta afslátta á ýmsum vörum og þjónustu hjá samstarfsaðilum Varðar.

Grunnur

Viðskiptavinir, sem eru í Grunni, greiða ekki sjálfsáhættu í ábyrgðartryggingu ökutækja og ef bifreiðin er kaskótryggð fá þeir bílaleigubíl í allt að fimm daga lendi þeir í kaskótjóni.

Til að komast í Grunn þurfa viðskiptavinir að vera með Heimilisvernd 2, 3 eða 4 með innbúskaskó og tvær aðrar tryggingar.