Spurt og svarað - fyrirtækjatryggingar

Hér getur þú nálgast spurningar og svör varðandi fyrirtækjatryggingar

Ábyrgðartrygging atvinnurekstrar

Sjá allar spurningar
  • Fyrir hvern er ábyrgðartrygging atvinnurekstrar?
    • Fyrirtæki og rekstraraðilar sem geta fengið á sig skaðabótakröfu vegna starfsemi þeirra.

    Hvað bætir tryggingin?
    • Skaðabótaábyrgð utan samninga sem fellur á þann sem tryggður er vegna slysa á mönnum eða skemmda á munum

    • Bætir einnig skaðabótaábyrgð tryggðs sem eiganda eða notanda húsnæðis eða fasteignar

    Hvar gildir tryggingin?
    • Gildir á Íslandi

    • Hægt er að óska eftir því að tryggingin gildi utan Íslands gegn viðbótargjaldi

  • Hvað hefur áhrif á iðgjald?
    • Starfsemi

    • Fjöldi starfsmanna, viðburða eða hluta

    • Laun vegna starfsmanna á ári

    • Brunabótamat vegna húseigna

    • Sérskilmálar

    Hvað kostar tryggingin?
    • Iðgjaldaskrá er byggð upp í samræmi við undirliggjandi áhættu sem hefur áhrif á iðgjald

    • Fast gjald fyrir hvern starfsmann, viðburð eða hlut

    • Reiknað sem hlutfall af launum samkvæmt iðgjaldaskrá

    • Reiknað sem hlutfall af brunabótamati samkvæmt iðgjaldaskrá

    • Viðbótariðgjald er tekið fyrir víðtæka ábyrgð sem hlutfall af launum

Skaðsemisábyrgð

Sjá allar spurningar
  • Fyrir hvern er skaðsemisábyrgð?
    • Fyrirtæki og rekstraraðilar sem geta fengið á sig skaðabótakröfu vegna hættulegra eiginleika þeirrar vöru sem þeir eru að selja

    Hvað bætir tryggingin?
    • Skaðabótaábyrgð vegna hættulegra eiginleika vöru sem fellur þann sem tryggður er vegna slysa á mönnum eða skemmda á munum

    Hvar gildir tryggingin?
    • Gildir á Íslandi

    • Hægt er að óska eftir því að tryggingin gildi utan Íslands gegn viðbótargjaldi

  • Hvað hefur áhrif á iðgjald?
    • Heildar vörusala á ári hefur áhrif á iðgjald

    Hvað kostar tryggingin?
    • Iðgjaldaskrá er byggð uupp í samræmi við undirliggjandi áhættu miðað við þær vörur sem verið er að selja

Starfsábyrgðartryggingar

Sjá allar spurningar
  • Fyrir hvern er starfsábyrgðartryggingar?
    • Aðila sem veita sérfræðiþjónustu

    Hvað bætir tryggingin?
    • Almennt fjártjón vegna skaðabótaskyldu sem rakið verður til sérfræðistarfa viðkomandi eða starfsmanna hans

    Hvar gildir tryggingin?
    • Það er mismunandi hvar hún gildir

  • Hvað hefur áhrif á iðgjald?
    • Starfsemi sérfræðings hefur áhrif á iðgjald

    Hvað kostar tryggingin?
    • Það fer eftir fjölda sérfræðinga og heildarveltu á starfsemi sérfræðinga

Húftrygging skipa

Sjá allar spurningar
  • Fyrir hvern er Húftrygging skipa?
    • Fyrirtæki og einstaklingar sem eiga skip sem notuð eru í atvinnuskyni

    Hvað bætir tryggingin?
    • Tjón sem verður á skipi, fylgifé þess og vél

    • Kostnað við björgun samkvæmt ákvæðum siglingalaga

    • Skaðabótaábyrgð sem verða við mistök við stjórnun smábáts sem leiðir til áreksturs eða skemmda á eigum annarra

    Hvar gildir tryggingin?
    • Innan fiskveiðilandhelgis Íslands

    • Hægt er að óska eftir því að tryggingin gildi utan Íslands gegn viðbótariðgjaldi

  • Hvað hefur áhrif á iðgjald?
    • Stærð og verðmæti skipa hafa áhrif á iðgjald

    Hvað kostar tryggingin?
    • Iðgjaldaskrá er byggð upp í samræmi við undirliggjandi áhættu sem hefur áhrif á iðgjald

Smábátatrygging

Sjá allar spurningar
  • Fyrir hvern er Smábátatrygging?
    • Fyrirtæki og einstaklingar sem eiga smábát sem ýmist eru notaðir í atvinnuskyni eða til einkanota

    Hvað bætir tryggingin?
    • Tjón sem verður á smábát, fylgifé hans, vistum og birgðum

    • Skaðabótaábyrgð sem verða við mistök við stjórnun smábáts sem leiðir til áreksturs eða skemmda á eigum annarra

    • Vél smábáts er einnig hægt að tryggja gegn viðbótar iðgjaldi

    Hvar gildir tryggingin?
    • Innan fiskveiðilandhelgis Íslands

    • Hægt er að óska eftir því að tryggingin gildi utan Íslands gegn viðbótariðgjaldi

  • Hvað hefur áhrif á iðgjald?
    • Stærð og verðmæti smábáta hefur áhrif á iðgjald

    Hvað kostar tryggingin?
    • Iðgjaldaskrá er byggð upp í samræmi við undirliggjandi áhættu sem hefur áhrif á iðgjald

Hagsmunatrygging

Sjá allar spurningar
  • Fyrir hvern er Afla- og veiðafæratrygging?
    • Fyrirtæki og einstaklingar sem eiga skip sem notuð eru í atvinnuskyni

    Hvað bætir tryggingin?
    • Tjón á afla og veiðafærum

    • Þátttöku í samtjóni, samtjónskostnaði og björgun

    • Frystar afurðir er einnig hægt að trygging gegn viðbótar iðgjaldi

    Hvar gildir tryggingin?
    • Innan fiskveiðilandhelgis Íslands

    • Hægt er að óska eftir því að tryggingin gildi utan Íslands gegn viðbótariðgjaldi

  • Hvað hefur áhrif á iðgjald?
    • Aflaverðmæti og verðmæti veiðafæra hafa áhrif á iðgjald

    Hvað kostar tryggingin?
    • Iðgjaldaskrá er byggð upp í samræmi við undirliggjandi áhættu sem hefur áhrif á iðgjald

Áhafnatrygging skipa

Sjá allar spurningar
  • Fyrir hvern er Áhafnatrygging skipa?
    • Fyrirtæki og einstaklingar sem eiga skip sem notuð eru í atvinnuskyni

    Hvað bætir tryggingin?
    • Bætur samkvæmt skaðabótalögum

    • Örorkubætur vegna slyss

    • Tímabunda óvinnufærni (dagpeninga) vegna slyss

    • Dánarbætur vegna slyss og veikinda

    • Farangur áhafnar

    Hvar gildir tryggingin?
    • Innan fiskveiðilandhelgis Íslands

    • Hægt er að óska eftir því að tryggingin gildi utan Íslands gegn viðbótariðgjaldi

  • Hvað hefur áhrif á iðgjald?
    • Fjöldi þeirra sem eru í áhöfn hefur áhrif á iðgjald

    Hvað kostar tryggingin?
    • Fast iðgjald er fyrir hvern starfsmann í áhöfn

Áhafnatrygging smábáta

Sjá allar spurningar
  • Fyrir hvern er áhafnatrygging smábáta?
    • Fyrirtæki og einstaklingar sem eiga smábát sem ýmist eru notaðir í atvinnuskyni eða til einkanota

    Hvað bætir tryggingin?
    • Bætur samkvæmt siglingalögum eða skaðabótalögum

    • Örorkubætur vegna slyss

    • Tímabunda óvinnufærni (dagpeninga) vegna slyss

    • Dánarbætur vegna slyss og veikinda

    • Farangur áhafnar

    Hvar gildir tryggingin?
    • Innan fiskveiðilandhelgis Íslands

    • Hægt er að óska eftir því að tryggingin gildi utan Íslands gegn viðbótariðgjaldi

  • Hvað hefur áhrif á iðgjald?
    • Hægt að velja mismunandi bótasvið, þ.e. vegna siglingalaga og skaðabótalaga

    • Skaðabótalög og fjöldi þeirra sem eru í áhöfn

    • Siglingalög - hægt að velja á milli:

      • Vinnutímatrygging án dagpeninga

      • Vinnutímatrygging með dagpeningum

      • Sólahringstrygging án dagpeninga

      • Sólahringstrygging með dagpeningum

    Hvað kostar tryggingin?
    • Iðgjaldaskrá er byggð upp í samræmi við undirliggjandi áhættu sem hefur áhrif á iðgjald

    • Fast iðgjald er fyrir hvern starfsmann í áhöfn

  • Fyrir hvern er Farmtrygging?
    • Fyrirtæki og einstaklingar sem þurfa að flytja verðmæti með viðurkenndum flutningsaðila

    Hvað bætir tryggingin?
    • Skilmáli A: Víðtæk flutningsvernd sem bætir hvers konar tap eða skemmdir

    • Skilmáli B: Takmörkuð flutningsvernd eins og altjón á sjálfstæðum einingum

    • Skilmáli C: Takmarkaðasta flutningsverndin sem bætir tjón vegna bruna, ef skip strandar eða sekkur, ökutæki veltur eða fer út af spori

    • Skilmáli A-B-C: Sameiginlegt sjótjón, björgunarkostna og skaðabóta-skyldu samkvæmt ákvæðum í flutningssamningi

    Hvar gildir tryggingin?
    • Tryggingin gildir hvar sem er í heiminum

  • Hvað hefur áhrif á iðgjald?
    • Hvaða vöru verið er að flytja og verðmæti vöur ásamt 10% kostnaði t.d. vegna flutningskostnaðar

    Hvað kostar tryggingin?
    • Iðgjaldaskrá er byggð upp í samræmi við undirliggjandi áhættu sem hefur áhrif á iðgjald

Spurt og svarað

Sjá allar spurningar
  • Þarf ég að sækja um nýjan aðgang að Mínum síðum?

    Ef þú ert prókúruhafi fyrirtækis (lögaðili) þarftu ekki að sækja um nýjan aðgang að Mínum síðum. Þú einfaldlega skráir þig inn með rafrænum skilríkjum. Ef þig vantar aðgang getur prókúruhafi veitt þér hann.

    Hvernig gef ég öðrum aðgang að Mínum síðum?

    Þú einfaldlega skráir þig inn, smellir á Meira og Aðgangsstýringar, þar getur þú valið um að veita viðkomandi annaðhvort stjórnenda- eða lesaðgang. Athugaðu að aðeins prókúruhafar (lögaðilar) geta veitt öðrum notendum aðgang.

    Ég er með lykilorð, get ég notað það til að innskrá mig á Mínar síður?

    Því miður er ekki hægt að nota núverandi lykilorð til að komast inn á mínar síður. Þú getur þó smellt á Vantar lykilorð á innskráningarsíðunni. Þar slærðu inn kennitöluna þína og við sendum nýtt lykilorð í netbanka – athugaðu að það getur tekið allt að 10 mínútur að berast.

  • Ég er ekki með rafræn skilríki, hvað geri ég?

    Ef þú ert ekki með rafræn skilríki getur þú skráð þig inn með lykilorði. Þú smellir á Vantar lykilorð á innskráningarsíðunni. Þar slærðu inn kennitöluna þína og við sendum nýtt lykilorð í netbanka – athugaðu að það getur tekið allt að 10 mínútur að berast.

    Af hverju rafræn skilríki?

    Rafræn skilríki eru einföld og örugg leið sem nota má til auðkenningar og undirritunar.

    Hvernig sæki ég um rafræn skilríki?

    Best er að byrja á því að fletta upp símanúmerinu þínu á vef Auðkennis. Ef SIM-kortið þitt styður rafræn skilríki mætir þú á næsta afgreiðslustað með skilríki, s.s. ökuskírteini (ekki stafrænt), vegabréf eða íslenskt nafnskírteini og færð rafræn skilríki í símann þinn.