Tilboð til viðskiptavina Verna

Við hjá Verði bjóðum viðskiptavinum Verna hagstæð kjör á tryggingum okkar.

Við hjá Verði bjóðum upp á alhliða tryggingalausnir fyrir einstaklinga, fjölskyldur og fyrirtæki. Þar sem Verna sérhæfir sig í ökutækja- og snjalltækjatryggingum, viljum við tryggja viðskiptavinum Verna góð kjör á þeim tryggingum sem þeir gætu þurft til viðbótar.

Við leggjum áherslu á að tryggingaviðskipti séu einföld, þægileg og í takt við þarfir hvers og eins. Viðskiptavinir okkar geta treyst á persónulega ráðgjöf og að þegar áföll eiga sér stað, stöndum við með þeim.

Það tekur aðeins nokkrar mínútur að fá tilboð í þínar tryggingar.

Sjá tillögu