Stöndum vörð um heilsuna

Regluleg hreyfing hefur margþættan ávinning fyrir heilsuna. Hún minnkar líkur á sjúkdómum, eykur lífsgæði og lengir líf okkar.

Hlauptu betur

Að hreyfa sig er samfélagsleg ábyrgð í verki og með þátttöku styðja viðskiptavinir og Vörður saman við heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna númer þrjú um heilsu og vellíðan.

Hlauptu betur með Verði

Vörður sýnir samfélagsábyrgð í verki með því að stuðla að hollri hreyfingu fyrir alla. Komdu á létta æfingu og fræðslu með Silju Úlfars í boði Varðar.

Skráning
Tryggingar á hlaupum

Við höfum tekið saman helstu upplýsingar sem snúa að tryggingum fyrir hlaupara.

Skoða nánar
Heilræði fyrir hlaupara

Það er margt sem þarf að hafa í huga þegar við hlaupum af stað. Við höfum tekið saman nokkra góða punkta.

Lesa meira

Út að hjóla

Heilræði fyrir hjólreiðafólk

Við höfum tekið saman nokkur góð ráð sem gott er að hafa í huga þegar við hjólum af stað.

Skoða nánar
Tryggingar og hjól

Oft liggja mikil verðmæti í hjólum og hjólabúnaði. Hér höfum við tekið saman helstu upplýsingar sem snúa að tryggingum fyrir hjólreiðafólk.

Skoða nánar

Viðburðir og fríðindi

Hlauptu betur

Viltu læra styrktaræfingar til að bæta hlaupin? Komdu á hlaupaæfingu með Silju Úlfars í boði Varðar.

Skrá mig
Fjallakofinn

Fjallakofinn býður viðskiptavinum Varðar 10% afslátt af öllum vörum.

Fjallakofinn.is

Hreyfing og heilbrigt líferni

Vörður vill stuðla að hollri hreyfingu og heilbrigðu líferni enda er góð næring og dagleg hreyfing nauðsynleg undirstaða heilbrigðis lífs. Regluleg hreyfing hefur margþættan ávinning fyrir heilsuna, hún minnkar líkur á sjúkdómum, eykur lífsgæði og lengir líf okkar. Að hreyfa sig er samfélagsleg ábyrgð í verki og með þátttöku styðja viðskiptavinir og Vörður saman við heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna númer þrjú um heilsu og vellíðan.