Kvennathvarfið er athvarf fyrir konur sem geta ekki búið heima hjá sér vegna ofbeldis. Þær geta komið með börnin sín með sér. Kvennaathvarfið er líka staður þar sem bóka máí viðtal án þess að koma til dvalar. Þjónusta félagsins er gjaldfrjáls.
Skoða nánarPíeta veitir fyrstu hjálp, aðgengilega þjónustu, stuðning og meðferð fyrir þá sem eru í sjálfsvígshættu og brú í úrræði fyrir aðra. Þjónustan er með öllu gjaldfrjáls og stendur til boða öllum þeim sem hafa náð átján ára aldri.
Skoða nánarSamtökin hafa barist fyrir því að hinsegin fólk verði sýnilegt og viðurkennt og njóti fyllstu réttinda í íslensku samfélagi. Félagið hefur lagt áherslu á hagsmunabaráttu , fræðslustarf, ráðgjöf og félagsslíf.
Skoða nánar