Við leggjum áherslu á að auka öryggi í umferðinni og fækka umferðarslysum.
Við leggjum okkar af mörkum að fækka umferðarslysum og auka öryggi í umferðinni. Það er lykilþáttur í að koma í veg fyrir meiðsli starfsmanna og annarra vegfarenda. Með aukinni áherslu á umferðaröryggi er jafnframt dregið úr skemmdum á öktækjum og vörum sem er verið að flytja.
Hér má finna helstu einkenni flotafyrirtæki sem ná hvað bestum árangri í fækkun umferðarslysa.
Virk þátttaka stjórnenda
Stefnumótun í öryggismálum
Þjálfunar- og innleiðingaráætlun fyrir bílstjóra
Öryggismat á leiðum. Viðmið um vind fylgt með akstursstöðvun.
Greining á síbrotaökumönnum og inngrip
Rannsókn og greining á slysum
Eftirlitsbúnaður í bílum (staðsetning, hraði, aksturslag, ofl.)
Samþykktur bílstjóri: Ökuréttindi, lágmarksaldur, reglur um hverjir sitja í, ofl.
Skýr stefna um notkun farsíma og snjalltækja
Lögum og reglum fylgt. Um ökutæki, ökumenn, akstur og hvíld og önnur viðmið.
Gagnasafn um „næstum því slys“ og greining gagna