Fjölskyldan er það mikilvægasta sem við eigum. Þess vegna viljum við búa henni öruggt umhverfi.
Líf- og heilsutryggingar eru mikilvægt öryggisnet ef til slysa eða veikinda kemur.
Njótum frítímans áhyggjulaus.
Miklir fjármunir liggja í ökutækjum og geta hin minnstu tjón verið mjög kostnaðarsöm.
Sérsniðnar tryggingar fyrir kylfinga og hjólreiðafólk.
Dýrin þarf að tryggja rétt eins og aðra fjölskyldumeðlimi.
Finndu út hvaða tryggingar henta þér með ráðgjafanum okkar
Skoða nánarÍ netspjalli kemst þú í beint samband við þjónusturáðgjafa okkar og færð alla þjónustu sem viðkemur þínum tryggingum.
Þú kemst í beint samband við þjónusturáðgjafa í síma 514 1000 á hefðbundnum afgreiðslutíma. Við tökum vel á móti þér.
Það er alltaf hægt að senda okkur tölvupóst á vordur@vordur.is og við gerum okkar besta til að svara þér eins fljótt og og við getum.
Á Mínum síðum getur þú fengið allar upplýsingar um þínar tryggingar, séð reikninga og greiðslur, tilkynnt tjón og breytt greiðsluupplýsingum.
Þú getur gengið frá líf- og sjúkdómatryggingu, sem er sérsniðin að þínum skuldbindingum, á örfáum mínútum.
Þú getur á einfaldan og öruggan hátt tilkynnt hvers konar tjón á vefnum okkar.
Förum saman yfir tryggingamálin. Smelltu á hnappinn og fáðu tilboð í þínar tryggingar.
Ef þú þarft að tilkynna tjón er einfaldast að gera það hér á vefnum. Það hefur aldrei verið einfaldara.
ByrjaTil að bæta upplifun þína á vefnum og styðja við markaðsaðgerðir.