Sérsniðin trygging fyrir hjólreiðafólk sem veitir alhliða vernd gegn þjófnaði, skemmdum á hjóli og búnaði og öðrum óvæntum atvikum við reiðhjólaiðkun
Tekur á tjóni af völdum óhappa í flutningi, notkun eða geymslu.
Tryggir hjólið þitt fyrir þjófnaði þegar það er ekki í notkun eða í geymslu.
Tekur á skaðabótaskyldu sem þeir sem falla undir tryggingu eru gerðir ábyrgir fyrir.
Upptalning er ekki tæmandi. Sjá nánar skilmála tryggingar.
Tryggingamál getur verið flókið. Til að gera okkur meira skiljanlegri höfum við tekið saman allar helstu upplýsingar um trygginguna í upplýsingaskjal sem hægt er að skoða með skilmálum.