Reiðhjólatrygging

Sérsniðin trygging fyrir hjólreiðafólk sem veitir alhliða vernd gegn þjófnaði, skemmdum á hjóli og búnaði og öðrum óvæntum atvikum við reiðhjólaiðkun

Tryggingar á mannamáli

Tryggingamál getur verið flókið. Til að gera okkur meira skiljanlegri höfum við tekið saman allar helstu upplýsingar um trygginguna í upplýsingaskjal sem hægt er að skoða með skilmálum.