Sjálfbærniskýrsla 2021

Vörður vinnur að heilindum að sjálfbærnimálum og vill hafa jákvæð áhrif á þróun málaflokksins út í samfélagið. Við viljum vera öðrum fyrirmynd um ábyrga viðskiptahætti sem taka mið af umhverfi, samfélagi og góðum stjórnarháttum. Þannig stöndum við vörð um samfélagið.