Sjálfbærniskýrsla 2020

Vörður vinnur að heilindum að sjálfbærnimálum og telur það vera til hagsbóta að birta upplýsingar um samfélagslega þætti rekstursins samhliða ársuppgjöri og hafa þannig jákvæð áhrif á þróun málaflokksins út í samfélagið.