Styrktarbeiðni

Vörður leggur áherslu á forvarna- og velferðarmál í styrktarstefnu sinni en er þó einnig virkur stuðningsaðili margra annarra góðra málefna.

Félagasamtök, einstaklingar og fyrirtæki geta sótt um styrk með því að fylla út styrkbeiðni. Styrkumsóknir eru yfirfarnar í byrjun hvers mánaðar á fundi markaðssviðs og er öllum umsóknum svarað. Ef frekari upplýsinga er óskað má senda fyrirspurn á netfangið auglysingar@vordur.is