Tryggingaráðgjafi á einstaklingssviði

Vörður leitar að öflugum og glöðum einstaklingi með ríka þjónustulund til að sinna starfi trygggingaráðgjafa í einstaklingsþjónustu

Starfssvið

  • Vátryggingaráðgjöf

  • Samskipti og þjónusta við viðskiptavini félagsins á einstaklingssviði

  • Tilboðsgerð og sala til nýrra og núverandi viðskiptavina

  • Þátttaka í verkefna og starfshópum innan fyrirtækisins

  • Önnur tilfallandi verkefni.

UMSÓKNARFRESTUR ER TIL 31. jan 2019

}