Tjónafulltrúi í muna- og ábyrgðartjónum

Vörður leitar að öflugum liðsauka í teymi þeirra sem vinna að tjónauppgjöri í muna- og ábyrgðartjónum hjá félaginu. Helstu verkefni teymis snúa að uppgjöri innbústjóna, rúðutjóna, ábyrgðartjóna, tjóna úr gæludýratryggingum sem og úr kortatryggingum svo eitthvað sé nefnt. Starfið er í senn fjölbreytt en krefjandi.

UMSÓKNARFRESTUR ER TIL 3. maí 2019

}