Laus störf

Lykillinn að farsælum rekstri Varðar er fólkið sem þar starfar. Við leggjum áherslu á starfsánægju, jafnrétti, gott starfsumhverfi, markvissa fræðslu og þjálfun starfsfólks og skemmtilegan vinnustað þar sem hver einstaklingur hefur áhrif og skiptir máli.

Störf í boði

Almenn umsókn

Hjá Verði starfar vaskur hópur starfsmanna að hinum ýmsu verkefnum allt frá hefðbundnu bókhaldi, áhættumati, almennri þjónustu við viðskiptavini að úrvinnslu og aðstoð vegna tjóna.

Skoða nánar