Stjórnarhættir

Vörður leggur áherslu á góða stjórnarhætti í allri sinni starfssemi og með góðum stjórnarháttum er lagður grunnur að ábyrgri stjórnun og ákvarðanatöku og með þeim er traust markaðarins gagnvart félaginu aukið.