Tekjuvernd er þarfagreining sem aðstoðar þig að sjá hvernig þú stendur komi til launamissis vegna sjúkdóma, örorku, andláts eða við starfslok. Ráðgjöfin tekur líka mið af núverandi réttindum í lífeyrissjóðum, stéttarfélögum og almannatryggingum.
Fjölskyldan er það mikilvægasta sem við eigum. Þess vegna viljum við búa henni öruggt umhverfi.
Barnatryggingar tryggja börnin okkar fyrir hugsanlegum áföllum vegna slysa og veikinda sem geta haft varanlegar afleiðingar fyrir heilsu þeirra og hamingju.
Í samstarfi við Arion banka bjóðum við viðskiptavinum sérsniðnar vörur tengdar bankaþjónustu.
Samstarfsverkefni Varðar og Arion banka. Bætur eru ætlaðar til að greiða afborganir og vexti láns í tiltekinn tíma ef til andláts kemur.
Snjöll leið til að samþætta viðbótarlífeyrissparnað og örorkutryggingu.
Við umsókn á líf- og heilsutryggingum þarf umsækjandi að fylla út beiðni þar sem hann svarar spurningum er varða heilsufar hans fyrr og nú, fjölskyldusögu, atvinnu og séráhættu.