Landbúnaður

Bændur og búalið þurfa ekki síður tryggingar en aðrar starfstéttir í atvinnurekstri enda spyrja slys og óhöpp hvorki um stétt né stöðu.

Bændur ættu að íhuga persónutryggingar fyrir alla sem vinna á bænum, ábyrgðartryggingu sem snýr að tjóni sem þriðji aðili gæti orðið fyrir, og svo líka landbúnaðartryggingar til þess að tryggja búfénað og annað fylgifé á borð við fóður og fleira.

Við getum farið með þér í gegnum tryggingar sem henta þínum búskap.

GRUNNTRYGGINGAR

 • Brunatrygging húseigna

 • Lögboðin ökutækjatrygging

VIÐBÓTARTRYGGINGAR

 • Almenn slysatrygging

 • Frjáls ábyrgðartrygging

 • Glertrygging

 • Heimilisvernd

 • Húftryggingar vinnuvéla

 • Húseigendatrygging

 • Kæli- og frystivörutrygging

 • Kaskótrygging

 • Landbúnaðartrygging

 • Lausafjártrygging

 • Rafeindatrygging

 • Rekstrarstöðvunartrygging

 • Rekstrarstöðvunartrygging fyrir kúabú

 • Sjúkra- og slysatrygging

 • Slysatrygging launþega

 • Vélatrygging