Ferðaþjónusta

Ferðaþjónustan er fjölbreytt starfsgrein og umsvif aukast frá ári til árs. Margir utanaðkomandi þættir geta eftir sem áður haft áhrif á ferðaþjónustu og þá er nú gott að hafa vaðið fyrir neðan sig og ana ekki áfram án nauðsynlegra varúðarráðstafana.

Ferðaþjónustuaðilar ættu sérstaklega að skoða ökutækjatryggingar, tryggingar sem bæta tjón þriðja aðila, persónutryggingar fyrir mannauðinn, eignatryggingar og rekstrartryggingar.

Við getum ráðlagt þér hvað hentar þér og þinni starfsemi best.

GRUNNTRYGGINGAR

 • Brunatrygging húseigna

 • Lögboðin ökutækjatrygging

VIÐBÓTARTRYGGINGAR

 • Almenn slysatrygging

 • Farmtrygging

 • Frjáls ábyrgðartrygging

 • Glertrygging

 • Húftryggingar vinnuvéla

 • Húseigendatrygging

 • Kæli- og frystivörutrygging

 • Kaskótrygging

 • Lausafjártrygging

 • Rafeindatrygging

 • Rekstrarstöðvunartrygging

 • Sjúkra- og slysatrygging

 • Slysatrygging launþega

 • Vélatrygging

 • Víðtæk eignatrygging