Vörður

fréttir -

13. mar 2020

Ráðstafanir vegna COVID-19

Vegna Covid-19 faraldursins og aðgerða yfirvalda í tengslum við hann hvetjum við viðskiptavini að nota frekar stafrænar þjónustuleiðir en að koma í heimsóknir á þjónustuskrifstofur okkar, ef mögulegt er.

Á Mínum síðum Varðar getur þú fengið allar upplýsingar um þínar tryggingar og tilkynnt tjón. Við erum til taks í netspjalli á vordur.is og í síma 514 1000 ef þú vilt komast í beint samband við ráðgjöf okkar og aðra þjónustu.