forvarnir

Aftakaveður um allt land

04. apríl 2020

Veðurstofan hefur gefið út appelsínugula viðvörun fyrir allt landið vegna aftakaveðurs, að höfuðborgarsvæðinu undanskildu, en þar er gul viðvörun í gildi. Spáð er stormi, roki og stórhríð á öllu landinu í dag og á morgun. Meðalvindhraði verður á bilinu 18 til 28 metrar á sekúndu og hvassara í vindhviðum. Við minnum fólk á að ganga tryggilega frá öllum lausamunum utandyra og fylgjast vel með veðri og færð.

author

Vörður tryggingar

04. apríl 2020

Deila Frétt