Samningur Landssambands smábátaeigenda og Varðar tryggir félagsmönnum aðgang að bestu kjörum á tryggingum og þjónustu sem völ er á hverju sinni. Fyrirtækjaþjónusta Varðar aðstoðar við mat á vátryggingaþörf og finnur hagkvæmustu tryggingalausnina sem er sérsniðin að hagsmunum þínum.

