Forfallatrygging

Forfallatrygging greiðir andvirði fyrirframgreiddrar ferðar ef hinn vátryggði kemst ekki í ferðina og á ekki rétt á að fá endurgreiðslu.

Ekki er hægt að kaupa trygginguna ef meira en 10 virkir dagar eru liðnir frá því að ferð var keypt. Framvísa verður kvittun um greiðslu eða farseðil.