Vegleg og þægileg sessa með baki sem auðvelt er að laga að barninu eftir því sem það stækkar. Nokkrar hæða- og hallastillingar. Léttur og þægilegur bílstóll sem auðvelt er að færa á milli bíla. Hægt er að nota stólinn með eða án ISOFIX festinga.
Aldur: 4 til 12 ára Hæð: 100-150 cm Þyngd: 15-36 kg
Helstu eiginleikar: Hliðarhöggvörn sem færist ofar með höfuðstuðningi, fyrir aukið öryggi 4 hallastillingar – 9 hæðastillingar Einfalt að festa og taka úr bílnum Mjúkt náttúrulegt bambusefni Léttur og þægilegur stóll Auðvelt að færa milli bíla Rúmgott sæti hannað með þægindi í huga Áklæði sem má taka af (og þvo á 30°) Bakstuðningur sem fellur að bílsæti Stækkar með barninu Einfaldar og öruggar ISOFIX festingar