Hvernig getum við aðstoðað?

Fáðu tilboð

Endilega fylltu út formið og við sendum þér tilboð um hæl.

Ertu með fyrirspurn?

Sendu okkur línu og við höfum samband eins fljótt og auðið er.

Spjallið

Spjallið er opið alla virka daga
frá kl. 9:00 - 16:30.

Tilkynna tjón

Sendu inn tjónstilkynningu og við Höfum samband eins fljótt og auðið er.

Tilkynna tjón

Fáðu tilboð í þínar tryggingar

Takk fyrir! Við höfum móttekið tilboðið þitt og ráðgjafar okkar hafa samband við fyrsta tækifæri.

Endilega fylltu út þetta einfalda form og við sendum þér tilboð um hæl.

Vinsamlegast fyllið út þá reiti sem eru skyldugir.

Kennitala er ekki af réttu formi.

Óskað er eftir tilboði í:

Ertu með fyrirspurn?

Takk fyrir fyrirspurnina.

Við munum svara þér eins fljótt og auðið er.

Endilega fylltu út þetta einfalda form og við svörum eins skjótt og hægt er.

Vinsamlegast fyllið út þá reiti sem eru rauðmerktir.

Mínar síður

Veistu hvað þú átt?

Það er sárt að sjá á bak verðmætum þegar eigur þínar falla í rangar hendur.

Lesa meira

Fáðu tilboð í tryggingar

Við leggjum áherslu á einfaldar og öruggar tryggingar á hagstæðu verði. Hafðu samband og athugaðu hvað við höfum fram að færa.

FYRIRTÆKJATRYGGINGAR

Fyrirtækjatryggingar ættu að vera sjálfsagður hluti af rekstrinum. 

Heyrðu í okkur og við getum aðstoðað þig við að setja saman tryggingar sem henta þínum rekstri.

Í hvaða atvinnugrein ert þú?

Tilkynna tjón

Ef þú hefur lent í tjóni getur þú tilkynnt það hér fyrir neðan með nokkrum músarsmellum. Ef um neyðartilvik er að ræða, t.d. vatnsleka eða bruna, er nauðsynlegt að hafa samband við okkur eins fljótt og kostur er.

Veistu hvað þú átt?

Hvað er langt síðan þú gafst þér tíma til að velta því fyrir þér hversu mikil verðmæti leynast á þínu heimili?

Gerðu yfirlit yfir allar þínar eignir á einum stað og sjáðu heildarverðmætið á eignunum.

Innbúsreiknir Varðar

Vinsælt efni á vefnum

Skilmálar

Hér er hægt að nálgast alla skilmála sem Vörður hefur upp á að bjóða.

Grunnur afsláttarkerfi

Ef þú ert með þrjár tryggingar hjá okkur geturðu orðið meðlimur í Grunni.

Þjónustuaðilar vegna bílatjóna

Hér eru upplýsingar um þjónustuaðila vegna bílatjóna.

Beiðnir og eyðublöð

Hér er hægt að nálgast allar beiðnir og eyðublöð sem Vörður hefur upp á að bjóða.

Fjölskyldan og heimilið

Fjölskyldan er það mikilvægasta sem við eigum. Og við viljum búa henni öruggt umhverfi.

Líf og heilsa

Enginn veit hvað átt hefur fyrr en misst hefur, segir máltækið. Það á ekki síst við um góða heilsu.

Ökutæki

Bíllinn er sjálfsagður hluti af fjölskyldunni hjá okkur flestum og við notum mikinn tíma á degi hverjum í að keyra á milli staða.

Fasteignin

Ef heimilið er þar sem hjartað slær þá er sjálft húsið það sem umvefur hjartað okkar og verndar það.

Þú nærð sambandi við okkur

alla virka daga milli 9:00-16:30 í síma 514 1000, netfangið vordur@vordur.is eða í netspjallinu

Fréttir og blogg

Fréttir 20. mar. 2019

Ný golfreglubók í boði Varðar

Á næstu dögum fá kylfingar nýju golfreglubókina senda heim til sín í boði Varðar. Bækurnar er um 17 þúsund talsins og höfum við pakkað þeim inn í „hanskahólfið“ sem er fjölnota plastvasi. Vasinn er tilvalinn hirsla fyrir golfhanskann, símann, veskið og reglubókina og forðar þessum hlutum frá vatnstjóni þegar rignir.

 

Þá hvetjum við alla kylfinga til að vera með þeim fyrstu til að spila nýjan golfleik Varðar 2019. Skráðu þig hér og farðu fram fyrir röðina.

Vörður er traustur bakhjarl og einn helsti styrktaraðili Golfsambands Íslands.

Fréttir 07. mar. 2019

Aðalfundur 2019

Aðalfundur Varðar 2019

 

Vörður hélt aðalfund sinn fimmtudaginn 7. mars. Á fundinum var ársreikningur fyrir árið 2018 samþykktur. Rekstur félagsins gekk vel á síðasta ári líkt og undanfarin ár og var afkoman sú besta í sögu þess eða 1.246 m.kr. eftir skatta. Árið var fyrsta heila rekstrarár Varðar eftir kaupin á Okkar líftryggingum og sameiningu þess við Vörð líftryggingar. Sameiningin heppnaðist vel og umtalsverð samlegðaráhrif náðst fram. Góð afkoma skýrist helst af góðum rekstri líftryggingafélagsins og kostnaðarhagræði en afkoma af skaðatryggingarekstri batnaði einnig nokkuð.

Guðmundur Jóhann Jónsson, forstjóri Varðar, sagði á fundinum að síðastliðið ár hefði verið bæði viðburðaríkt og krefjandi í starfseminni. Árið hefði einkennst af framþróun á öllum sviðum en á sama tíma af meiri umbreytingum en oftast áður. Hann sagði góðan árangur liðinna ára hafa orðið til fyrir tilstilli einvala hóps starfsmanna og stjórnenda og að framtíð félagsins væri björt og spennandi.

Lesa má nánar um afkomu Varðar vegna ársins 2018 hér og ársreikninginn fyrir 2018 má sjá hér. Samhliða ársreikningnum gefur Vörður út sjálfbærniskýrslu sem fjallar um ófjárhagslega þætti í rekstri félagsins en skýrsluna má sjá hér.

Stjórn endurkjörin

Á aðalfundinum var stjórn Varðar endurkjörin en hana skipa þau Benedikt Olgeirsson, Guðný Benediktsdóttir, Iða Brá Benediktsdóttir, Óskar Hafnfjörð Auðunsson og Sigrún Ragna Ólafsdóttir.

Samhliða var stjórn Varðar líftrygginga, dótturfélags Varðar, endurkjörin en hana skipa þau Benedikt Olgeirsson, Ásgerður H. Sveinsdóttir og Ingibjörg Arnarsdóttir.

 

 

 

  

 

Samfélagsmiðlar