Við tökum vel á móti þér á Mínum síðum, í netspjalli eða í síma 514 1000. Þú getur einnig bókað fjarfund eða símtal hér á vefnum.
Sjáðu þína tillögu að líf- og sjúkdómatryggingu með nokkrum smellum, það tekur einungis tvær mínútur og hefur aldrei verið eins einfalt. Eftir hverju ert þú að bíða?
„Hann tók vel í erindi mitt og er þjónustulipur. Hef átt í samskiptum við hann áður þar sem hann bjó svo um hnútana að ég færði mínar tryggingar til Varðar“
„Hún svaraði spurningunum minum og kláraði málið eins og hún gat og gaf mér áframhaldandi leiðbeiningar“
„Gat svarað öllum spurningum eða komið rétta leið fyrir frekari vinnslu. Ekkert hik og aðgangur að þeim upplýsingum sem þurfti“
„Þægilegt viðmót og góð þjónusta. Besta tryggingafélagið á markaðnum "by far"“
„Notalegt að koma til ykkar og alltaf mjög vinsamlegt að tala við ykkur.“
„Fékk skýr svör og góða afgreiðslu. Gaf ekki fullar 5 þar sem ég átti von á staðfestingu við erindi mínu en fékk ekki.“
„Mjög gott viðmót, og var tilbúin strax að athuga fyrir mig erindi mitt“
Vegna hættustigs almannavarna á Reykjanesi og höfuðborgarsvæðinu höfum við tekið saman helstu upplýsingar um eldgos, jarðskjálfta og tryggingar.
Við erum ávallt til taks ef eitthvað kemur upp á og minnum þig á að öll þjónusta okkar er aðgengileg á netinu.