Þú getur gengið frá líf- og sjúkdómatryggingu, sem er sérsniðin að þínum högum, á örfáum mínútum.
Hér getur þú bókað símtal, fund hjá Verði eða fjarfund með þjónusturáðgjafa. Fylltu út formið og saman finnum við tíma sem hentar þér.
„Hann tók vel í erindi mitt og er þjónustulipur. Hef átt í samskiptum við hann áður þar sem hann bjó svo um hnútana að ég færði mínar tryggingar til Varðar“
„Hún svaraði spurningunum minum og kláraði málið eins og hún gat og gaf mér áframhaldandi leiðbeiningar“
„Gat svarað öllum spurningum eða komið rétta leið fyrir frekari vinnslu. Ekkert hik og aðgangur að þeim upplýsingum sem þurfti“
„Þægilegt viðmót og góð þjónusta. Besta tryggingafélagið á markaðnum "by far"“
„Notalegt að koma til ykkar og alltaf mjög vinsamlegt að tala við ykkur.“
„Fékk skýr svör og góða afgreiðslu. Gaf ekki fullar 5 þar sem ég átti von á staðfestingu við erindi mínu en fékk ekki.“
„Mjög gott viðmót, og var tilbúin strax að athuga fyrir mig erindi mitt“
Vörður hlaut hvatningarverðlaun fyrir framúrskarandi samfélagsábyrgð. Við erum að rifna úr stolti yfir þessari viðurkenningu sem hvetur okkur áfram til áframhaldandi góðra verka. Við stöndum vörð um samfélagið.
Við erum ávallt til taks ef eitthvað kemur upp á og minnum þig á að öll þjónusta okkar er aðgengileg á netinu.