Það getur verið flókið að gera sér grein fyrir öllum þeim verðmætum sem leynast á heimilinu – þar til eitthvað kemur upp á. Þess vegna skiptir máli að vera með réttar tryggingar.
Fá tilboðLíf- og heilsutryggingar eru mikilvægt öryggisnet ef til slysa eða veikinda kemur eða sem öryggissjóður fyrir þá sem eftir standa ef við föllum frá.
Skoða nánar„Þið voruð fljót að vinna úr upplýsingunum og bæta tjónið. Einnig voru starfsmenn ykkar mjög almennileg í samskiptum og meira að segja sendu batakveðjur.“
„Það var brotist inn til okkar, og starfsfólkið kom vel fram við okkur. Sýndi skilning á andlega þætti málsins.“
„Kurteist starfsfólk sem er tilbúið að aðstoða og svo eftirfylgni, fékk símtal stuttu seinna að ath hvort allt hafi ekki gengið vel hjá mér.“
„Mjög vinaleg og skilningsrík. Persónuleg og virtist annt um að ég væri sáttur við okkar samskipti, sem ég mjög svo var!“
„Mjög almennilegur, gott að tala við hann! Mjög fagmannlegur og flottur í samskiptum.“
„Hlustaði á hvað vandamálið var án þess að grípa fram í fyrir mér, skildi strax hvað ég þurfti og leysti úr vandamálinu undir eins.“
„Mjög gott viðmót, og var tilbúin strax að athuga fyrir mig erindi mitt“